Nálgast ekki bara áramótin eins og óð fluga. Við ætlum að fara austur um áramótin og vera í faðmi fjölskyldunnar. mmmm….það verður notalegt. En segið mér annað. Hvert hringir maður til að panta gott veður? Þarf ég að fara heim til Sigga storms og sýna honum hvar Davíð keypti jólaölið? Það er verið að spá dýrvitlausu veðri einmitt sama dag og við ætlum að fara. Þetta er náttlega alveg óþolandi!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *