helú..
mig langar að deila með ykkur sýnishorni af tónlistarsmekk mínum undanfarið. Ég er að springa af hamingju yfir allri þessari frábæru tónlist sem margir snillingar hafa verið að búa til handa mér að hlusta á í gegn um tíðina. Þetta er uppáhalds þessa stundina:

U2 – Sometimes you can’t make it on your own
Trabant – Maria
Johnny Cash og Nick Cave – I’m so lonesome I could cry
Damien Rice – Bara ALLLLT sem ég heyri með honum..
Amos Lee – Arms of a woman
Beck – The Golden age
Bodyrockers – I like the way you move
Coldplay – Fix you
Franz Ferdinand – The dark of the matinee
Gorillaz – White Light
U2 – Bad

úff ég gæti haldið áfram endalaust.. er ekki lífið yndislegt þegar maður hefur góða tónlist til að hlusta á? það finnst mér..

0 thoughts on “

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *