Síldarsalat

HM er búið að vera málið þessa dagana. Ég hef reynt að fylgjast öllum leikjunum hingað til og hefur það heppnast nokkuð vel. Margir skemmtilegir og margir leiðinlegir. Ítalía komnir áfram sem er gleðiefni. Eins og þetta lítur út núna þá er Ghana á leiðinni áfram sem er einnig gleðiefni. En nóg um það. Lífið er búið að vera voðalega ljúft hérna í Nesjunum. Sofið til 10 alla morgna og legið yfir lestri fram eftir degi. Hei….segir maður ghanverjar? Má ekki bara segja ghanar? Ég held það. Ekki að ég sé einhver íslenskufræðingur. Jamm….svo er humarhátíðin framundan. Það verður sennilega massastuð. Fínar hljómsveitir og svona. Svo einn brandari hérna í lokin.

What´s the difference between a nun and a woman in a bathtub?

The nun´s got hope in her soul…

1 thought on “Síldarsalat

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *