Untitled

mér er kalt. ég er rennandi blaut, drulluskítug. Ég var að stíga upp úr skurði þar sem ég var að grafa jarðvegssnið í grenjandi rigningu. Þetta var erfitt. Glósurnar mínar eru allar í leðju og blöðin rennandi blaut. Ég datt oft, rann í leðju, sökk í skurðinn, festi stígvélin. Skolaði mig svo í Míganda. Keyrði… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

jæja, fín helgi að baki. gott veður og mikið lesið og heklað og grillað og spjallað og hlegið og allskonar.. ljúft líf 🙂

Published
Categorized as almennt

Untitled

það er mikið andleysi í mér í dag.. ég get ekki einbeitt mér í vinnunni og er alltaf farin að gera eitthverja tóma vitleysu. ég er gleymin. ég er þreytt. Ég ætlaði að fara til reykjavíkur um helgina, en það verður líklega ekki úr því. ég var farin að hlakka mikið til að leggjast upp… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

einhvernveginn finnst mér erfiðara að blogga á sumrin.. ekki það að ég sé ekki alltaf fyrir framan tölvuna, það er bara einhvernveginn ekki eins mikil bloggstemning yfir mér.. það er allt fínt að frétta.. búið að vera fínt veður, pallaveður.. ég var með slæmt mígreni í gær.. er betri í dag. keypti mér mígrenispillur fyrir… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

Jæja…þá er Humarhátíðin búin. Hún var ágæt. Leiðinlegar hljómsveitir en hvað er nýtt? Mér tókst nú samt að slasa mig. Alltaf hressandi að detta á rassgatið oní skipalest. Það held ég. Ég hefði nú frekar þegið að vera á Metallicu. Það hefur ábyggilega verið geðveikt. Ég fer bara seinna á þá. Bara þegar maður fer… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

Jæja gott fólk! Kúrbíturinn er kominn aftur! Óvænt bilun varð til þess að allt lá niðri. Biðst velvirðingar. Takk fyrir þolinmæðina.

Published
Categorized as almennt

Untitled

Svei mér… Kúrbíturinn er eitthvað skrýtinn eins og er…Vonum að það komist í lag sem allra fyrst. Biðst velvirðingar! Takk fyrir.

Published
Categorized as almennt

Untitled

Hæ, þá eru prtúgalarnir(galirnir.. allavega galin í portúgal) komin heim. Ekkert smá gott að það sé komið fleira fólk í Hraunhólinn. Það er ekki holt fyrir mann (mig) að vera lengi ein í svona stóru húsi. ég var farin að tala við kóngulærnar og myndirnar á veggnum. Þau gáfu mér helling af gotteríi og tvo… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt