Jæja.. þá er ég byrjuð í skólanum aftur eftir 3ja ára hlé! það er nokkuð skrítið. Ég er soldið svona eins og álfur út úr hól.. en þetta venst örugglega. Ég fór í fyrsta tímann minn í dag. Hann var bara stuttur, bara svona kynningartími, fékk kennsluáættlun og fór svo út í búð og keypti… Continue reading Untitled
Month: August 2004
Untitled
Jæja góðir hálsar. Það eru komnar nýjar myndir á bítinn. Gaman að segja frá því…
Untitled
Daginn hér. Það er aldeilis slatti búinn að gerast hér. Nýtt sófasett komið í hús og nýtt svona “coffee table” og nýr stóll. Alveg magnað. Koma kannski myndir af þessu öllu saman hérna á bítinn. Verið rétt stillt…
Untitled
Góðan daginn hér! Allt fínt að frétta.. ég er komin heim, byrja í skólanum á mánudaginn, Pétur er í vinnunni og í dag ætla ég kanski að kaupa okkur sófa.. stay tuned!
Untitled
merkileg tíðindi hafa átt sér stað. Clinton fékk sér pulsu á Bæjarins bestu í dag…. þetta er sögulegt. ef þíð trúið ekki kúrbítnum.. tékkið þá á mogganum..
Kartöflubátar
Þetta þarftu: 800gr kartöflur – stórar, 4 msk ólífuolía, 3 hvítlauksgeirar saxaðir smátt, 1-2 msk saxaðar ferskar kryddjurtir – t.d. rósmarín, timjan og basilíka, 1 msk sítrónusafi, 1 msk dijon sinnep, nýmalaður pipar og salt Svona geririðu: Ofninn er hitaður í 200°C. Kartöflurnar burstaðar, þerraðar og skornar í báta eftir endilöngu. Þeim er svo vellt uppúr olíunni… Continue reading Kartöflubátar
Untitled
Þá sit ég hérna heima hjá Kollu og Palla Magg og er alveg að fara að borða grillað lambalæri!! Algjör snilld. Svo var ég að spila einn magnaðasta leik sem ég hef nokkurrn tíma séð. Doom 3. Alveg svaðalega flottur. Allir sem hafa áhuga á svona leikjum og hafa vélarafl í það (heheheh) endilega tékkið… Continue reading Untitled
Untitled
Jæja gott fólk! Nú er mikið búið að gerast! Búið að vera mikið fokk með blessaðan bítinn. Þeir aðilar sem eru með internetið okkar ákváðu að færa til tengingarnar sem gerði það að verkum að allt fór í druslur. Svona í millitíðinni þá höfum við fengið okkur nýjan bíl, Hyundai getz, stafræna myndavél og SVAKALEGA… Continue reading Untitled
Untitled
nú væri gaman að vera að fara á völlinn á Ísland – Ítalía.. æh, ég verð víst að sætta mig við að sjá herlegheitin í sjónvarpinu.. En hei! þokkalegur handboltaleikur í morgunn!! Nú rúllum við þessu upp sem eftir er.. :o) Áfram Ísland!
Untitled
Græju- og helgarfréttir Jæja.. þá er nú mikið búið að gerast í græjumálunum á heimilinu. Eins og glöggir lesendur kúrbítsins hafa tekið eftir þá erum við hjúin búin að skipta út gömlu góðu Lagúnunni og erum komin á þennan svaka fína Hyundai Getz, glansandi svartan og sætan. Einnig er komin í hús myndavélin sem við… Continue reading Untitled