Kókoskúlurnar hennar mömmu

Þegar ég var polli, þá bjó mamma stundum til kókoskúlur fyrir jólin. Í minningunni er þetta ein mesta dásemd sem fór inn fyrir mínar varir á þeim tíma 🙂 En hérna á eftir kemur uppskriftin: Þetta þarftu: 3 dl haframjöl 2 dl sykur 2 msk kakó örlítið af vanilludropum 1 msk púðursykur 2 msk vanillusykur… Continue reading Kókoskúlurnar hennar mömmu