Djöflaterta

Við erum á leiðinni í matarboð til Ismars og Özru og við þurfum að taka með okkur desert. Mín snaraði þá í eitt stykki djöflatertu eins og ekkert væri 🙂 Þetta þarftu: Botnar: 280g púðursykur, 40g kakó, 250ml mjólk, 90g dökkt súkkulaði, 125g mjúkt smjör, 2 egg, aðskilin, 1tsk vanilludropar, 180g hveiti, 1tsk sódaduft. Súkkulaðihjúpur:… Continue reading Djöflaterta

Notalegheit

.. ligg ofan á rúminu mínu.. undir teppi.. er að hlusta á Bítlana.. rigning úti.. heitt te í könnunni minni.. nýja kökublað gestgjafans mér við hlið.. og svo bókin mín Er hægt að hafa það notalegra?

Published
Categorized as almennt

Pasta með grískum kjötbollum

Þetta þarftu: 5oogr nautahakk, salt, pipar, 1msk hveiti, 2msk tómatkraftur, 2msk jógúrt án ávaxta, 1msk laukur (hehe), 1búnt steinselja, ólífuolía, grænt pasta (tagliatelle til dæmis), sítróna. Sósa: 2dl jógúrt án ávaxta, 2 hvítlauksgeirar, steinselja Svona gerirðu: Blandið hakkinu saman við krydd, jógúrt (2msk), hveiti og tómatkraft. Rífið lauk (eða saxið mjög smátt) og saxið steinselju smátt (geymið… Continue reading Pasta með grískum kjötbollum

Published
Categorized as pasta

Fjúhhh!!

Þessi vika er gjörsamlega búin að æða áfram. Tíminn líður eitthvað svakalega hratt þessa dagana og nú er bara kominn föstudagur ef þið skilduð ekki vera búin að taka eftir því! Ég missti að vísu einn dag úr þessari viku þar sem ég lá í killer mígreni með öllu tilheyrandi á þriðjudaginn. Það varð til… Continue reading Fjúhhh!!

Published
Categorized as almennt

Hjá.. Hjákátlegt

Mánudagur mættur enn á ný. Dagurinn er að mestu leyti búinn að snúast um þvott í mínu tilviki. Er búin að þvo allt sem hægt er að þvo – þrjár vélar ef þið hafið áhuga. Þetta þýðir líka að ég er búin að hlaupa þrisvar sinnum upp og niður 48 tröppur með fangið fullt af… Continue reading Hjá.. Hjákátlegt

Published
Categorized as almennt

jæja krakkar..

Allt fínt að frétta hérna megin. Sitjum hérna skötuhjúin hlið við hlið í sófanum heima hjá okkur með sitthvora tölvuna í fanginu. Þetta er einkar rómantískt hjá okkur. Spjöllum jafnvel saman á msn! en það er auðvitað bara í gríni 🙂 Ég var í leikfimi áðan. Geggjaður tími. Þetta var svona Boot Camp. Þvílíkt púl!… Continue reading jæja krakkar..

Published
Categorized as almennt

Úti…

Ég sá Kenny Rogers í dag. Hann var að afgreiða timbur í Byko.

Published
Categorized as almennt

Úti…

Ég sá Richard Nixon í dag. Hann var að hjóla í Hafnarfirðinum.

Published
Categorized as almennt

Flippaður…

Ég hef nú ekki sagt orð hérna í háa herrans tíð. Af hverju ætli það sé? Er maður ekki að nenna þessu? Held ekki. Rembast við að vera sniðugur. Hættur að rembast. Ipod er æði. Þarfasta uppfinning þessarar aldar. Fer ekki ofan af því. Sjöffúlinn minn er búinn að reynast mér æðislega vel. Ég hlusta… Continue reading Flippaður…

Published
Categorized as almennt

Uppáhalds..

..lagið mitt þessa dagana er Chasing Cars með Snow patrol…platan mín þessa dagana er We are the Pipettes með The Pipettes.Ef þið hafið ekki hlustað á The Pipettes þá er það algjört möst. Þessar dömur útiloka gjörsamlega allt vont skap! Ég er bara kát í dag. Leiðist pínu.. en ekkert svo mikið. Það er svo… Continue reading Uppáhalds..

Published
Categorized as almennt