Notalegheit

.. ligg ofan á rúminu mínu
.. undir teppi
.. er að hlusta á Bítlana
.. rigning úti
.. heitt te í könnunni minni
.. nýja kökublað gestgjafans mér við hlið
.. og svo bókin mín

Er hægt að hafa það notalegra?

5 comments

  1. Þá er nú notalegra að leggja sig inní ráðstefnusalnum í nýheimum, á meðan leiðinlegt jarðfræðivídjó er í gangi…

Leave a comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *