Kjúklingur Jambalaya

Ég og Pési gæddum okkur á þessu um síðustu helgi og ég bara skora á ykkur að prófa! Þetta þarftu: 4 kjúlingabringur skornar í munnbita, olía, 1 saxaður laukur, 4 hvítlauksrif, 1/2 – 1 saxaður og fræhreinsaður chilipipar, 2 1/2 dl hrísgrjón, 2 dl hvítvín (+ það sem drekka á með), 5 dl kjúklingasoð, 10 risarækju,… Continue reading Kjúklingur Jambalaya

Fiskur í spænskri tómatsósu

Þetta þarftu: 700-800gr þorskflök, roðflett (eða t.d. ýsa), pipar, salt, 1 sítróna, 1 msk olía, 1 msk smjör, 200gr risarækjur, nokkur basilíku blöð. Spænsk tómatsósa: 4 tómatar, vel þroskaðir, 1 rauður fræhreinsaður chili, 25gr afhýddar möndlur eða kasjúhnetur, 4 hvítlauksgeirar, 1 msk rauðvínsedik, 150ml vatn, 1 tsk grænmetiskraftur, 1 tsk paprikuduft, pipar, salt Svona geririðu:… Continue reading Fiskur í spænskri tómatsósu

Fiskur í grænmetissósu

Þetta þarftu: 800gr fiskflök, 200gr sveppir, 1/2 dós kurlaður ananas í eigin safa, 1msk olía, 1 laukur, 1/2 blaðlaukur, 2 gulrætur, 1 græn paprika, 1 rauð paprika, 125gr smurostur (t.d. sveppa), 1 1/2dl léttmjólk, salt, pipar aða sítrónupipar, paprikuduft, karrí, fiskteningur (ef maður vill), hrísgrjón. Svona gerirðu: Roð- og beinhreinsið fiskinn og sneiðið sveppina. Leggið… Continue reading Fiskur í grænmetissósu

Fiskur í tómatkryddsósu

Þetta þarftu: 600gr ýsuflök. Tómatkryddsósa: 1 græn paprika, 1 rauð paprika, 1 laukur, 1 dós niðursoðnir tómatar, 2og1/2 tsk þurrkað basil, 1/2 tsk tabaskó sósa, salt og pipar. Deig: 1og1/2 dl haframjöl, 1/2 dl heilhveiti, salt, pipar, 2 msk smjörlíki, 4 msk rifinn ostur (17%) Svona gerirðu: Sósan: saxið paprikur og lauk, sjóðið saman tómata,… Continue reading Fiskur í tómatkryddsósu

Fiskréttur að hætti Lúlla Lauks

Gestakokkurinn er Tryggvi Þetta þarftu: Slatta af ýsu, lausa í roði og beinum, 1/2-1 lauk, 2 hvítlauksrif, túmat, rifinn ost, cajun krydd, ólívuolíu og eldfast mót. Borðist með hrísgrjónum og soya Svona gerirðu: Skellir cajun kryddi á ýsuna bak og fyrir og lætur hana svo á botninn á mótinu.. Laukinn og hvítlaukinn í múlínexinn og í tætlur…… Continue reading Fiskréttur að hætti Lúlla Lauks

Fiskréttur sumarsins 2004

Þetta þarftu: 700gr ýsa, roðlaus og beinlaus, spínat, 1-2 græn epli eða jonagold, karrý, paprika, rækjur, rjómi, kúskús, kjúklingateningur, einhver grænmetisblanda (gott að nota einhverja wokblöndu eða bara saxa sjálf eitthvað niður) Svona gerirðu: Hyljið botninn á álbakka með spínati og raðið fiskinum þar yfir. Kryddið fiskinn með karrý. Skerið svo eplið í báta og… Continue reading Fiskréttur sumarsins 2004

Fiskisúpa Miðjarðarhafsins

Þetta þarftu: 400g fiskur, roðlaus og beinlaus, 250g hörpudiskur, 4 laukar, 3 hvítlauksrif, 400g sveppir, 2 msk olía, 3 tsk salt, 2tsk svartur pipar, 1msk karrí, 2tsk túrmerik, 1dós niðursoðnir tómatar, 1/2 lítri hvítvín (má nota kjúklingasoð), 1/2 lítri vatn, 3 lárviðarlauf, 1 dós kræklingur, 1 búnt steinselja. Svona gerirðu: Saxið lauka og hvítlauk og… Continue reading Fiskisúpa Miðjarðarhafsins