Nýtt á uppskriftavefnum

Fyrir hana Kollu mína setti ég inn nýja uppskrift á Uppskriftavef Heiðu Bjarkar. Ég hvet alla til að hafa hinn ótrúlega bragðgóða og óviðjafnanlega Mílanó kjúkling í matinn í kvöld.. jömmí!

Published
Categorized as matur

Hér að neðan er texti..

Kúrbíturinn er við það að breytast í eitthvað myndablogg. Það má nú ekki gerast! Ég ætla að rembast við að halda þessari síðu uppi eins og ég best get.. enda ómögulegt að hafa ekki kúrbítinnsinn, alveg. Í dag gerðist stórmerkilegur atburður. Litli drengurinn minn vaknaði með sína fyrstu tönn! Hægra megin við miðið í neðri… Continue reading Hér að neðan er texti..

Published
Categorized as börnin

NÝTT MYNDASÝSTEM !

Kæra fólk! Nú hefur frúin verið að fikta enn á ný! Nýtt myndaalbúm hefur tekið við af bæði gamla myndaalbúminu og myndasíðunni hans Hrafns Tjörva. Allar myndir verða nú á sama stað ótrúlega þægilegt. Ég er nú þegar búin að setja allar myndirnar hans Hrafns Tjörva á nýja staðinn og til stendur að setja inn… Continue reading NÝTT MYNDASÝSTEM !

Published
Categorized as almennt