Monthly Archives: April 2008

Flashback II

Ég get nú ekki skorast undan þessari áskorun hjá Bogga og smelli hér inn stórkostlegu lagi sem kom út árið 1988 á hinni margfrægu safnplötu Frostlög. Þetta er fyrsta lagið á þessari plötu og á það fyllilega skilið, enda frábært lag hér á ferð.