Home sweet home

Já…komin heim eftir vel heppnaða ferð í Hornafjörðinn. Grámyglulegur hversdagsleikinn tekur við 🙂

Published
Categorized as almennt

Rock ´n´ Roll

Stuð í gær. Skelltum okkur á rokksjó. Þakið ætlaði af húsinu. Gaman að sjá hvað það var lagt mikið í þetta. Svo var ball á eftir með KUSK. Sökkaði soldið. Misstu alveg dampinn á eftir sjóinu. Fórum heim um 2 leytið minnir mig. Vaknaði svo þunnur í morgun og skellti mér körfuboltaleik þar sem Sindri… Continue reading Rock ´n´ Roll

Published
Categorized as almennt

On the road again..

Er að pakka fyrir ferðina á morgun með Bítlana á shuffle (happiness, is a warm gun, úúúúú.. ó je). Ég er að deyja úr spenningi. Sumum þætti kanski skrítið að ég væri svona spennt fyrir að fara á stað sem ég er búin að vera með annan fótinn á og oft báða alla ævi. Var… Continue reading On the road again..

Published
Categorized as almennt

tilvitnun

‘Justice is a higher standard. It questions our commitment, because there is no way we can look at what is happening in Africa and, if we’re honest, conclude that it would ever be allowed to happen anywhere else – anywhere else.’– Bono http://www.data.org/

Published
Categorized as almennt

Það er alltaf..

.. kalt inni á þessari skrifstofu! brrrrr…….Var í ræktinni í morgun. Næst síðasti tíminn á þessu námskeiði. Var alveg pottþéttur tími með áherslu á eftri part líkamans og ég get svo svarið það ég get varla setið upprétt, get varla pikkað, get varla lyft skólatöskunni. Sérlega hressandi! Maður kemst nú ekki hjá því að taka… Continue reading Það er alltaf..

Published
Categorized as almennt

Ratatat

Er að hlusta á hljómsveitna Ratatat sem spilaði víst á Airwaves síðustu helgi og mörgum þótti fínt stöff. Hef ég lesið. Ég er alls ekki að gera þetta í réttri röð. Hefði átt að hlusta fyrst og kíkja svo á tónleikana en ekki láta tónleikana fara framhjá mér og uppgvöta svo af hverju ég missti.… Continue reading Ratatat

Published
Categorized as almennt

Fyrirtaks morgunbollur

Þetta þarftu: 13dl hveiti, 3dl hveitiklíð, 1msk sykur, 1tsk salt, 1bréf þurrger, 6dl volg undanrenna, 2msk matarolía Svona gerirðu: Blandið saman þurrefnum og geri (skiljið samt soldið eftir af hveitinu til að hnoða upp seinna). Hellið olíu og undanrennu útí deigið (gerið svona holu fyrst) og hrærið vel með sleif (deigið má vera soldið blautt).… Continue reading Fyrirtaks morgunbollur

meiri og meiri matur

Ég er búin að vera dugleg að elda nýja rétti undanfarið og má til með að deila með ykkur nokkrum. Kíkið á nýheitin á uppskriftavefnum: Fyrirtaks MorgunbollurFiskur í TómatkryddsósuTandoori kjúlli undir grænmetishrúgu

Published
Categorized as almennt

Afmæli

Þessi litla krúsídúlla á 1 árs afmæli í dag.Til hamingju!!Svo skilst mér að pabbi hennar hafi átt afmæli líka, bara fyrir nokkrum dögum síðan og auðvitað fær hann líka hamingjuóskir. Mamman og stóri bróðirinn fá líka sérstakar hamingjuóskir með litlu pæjuna og pabbann..Sem sagt, Til hamingju öll!

Published
Categorized as almennt

Eða hvað…

Er að horfa á afmæli Eurovision. Þvílíkt fríksjó!! Aldrei hefði maður trúað því að einhver kona myndi dansa uppá sviði í sundbol og með ruðningshjálm!! Hvað var fólk að pæla? Ætli einhverjum hafi fundist þetta svalt? Ábyggilega einhverjum. Mér fannst það allavega. 10 stig fyrir að þora. Já….ekki hægt að segja annað en að þessi… Continue reading Eða hvað…

Published
Categorized as almennt