Afrískur kjúlli

Gestakokkur – Helga Rún Helga Rún er gestakokkur að þessu sinni. Hún sendi inn, alla leið frá Álaborg, þessa frábæru kjúklingauppskrift! Takk fyrir það  Þetta þarftu: 4-5 kjúklingabringur, 2 msk matarolíu til steikingar, 3 pressaða hvítlauksgeira, 2 saxaða lauka, ½ tsk salt, 5 tsk hot Curry Madras, 2 tsk cumin duft, 1 tsk paprikuduft, ¾ tsk kanil,… Continue reading Afrískur kjúlli

Kjúklingasamloka fermingardrengsins

Gestakokkurinn er Kolla kollasaeta skrifar: úff.. eldaði kjúklingasamloku handa okkur í kvöld.. ætlaði í leikfimi en mig vantaði spark í rassinn.. og ákvað því að elda eitthvað gott.. og afþví að ég gerði mitt fyrsta fermingarthing í dag, ég keypti sálmabók með gyllingu, þá fékk fermingardrengurinn tilvonandi að velja kvöldmat og hann vildi kjúklingasamloku.. ég hef… Continue reading Kjúklingasamloka fermingardrengsins

Kollu kjúklingur

Gestakokkurinn er Kolla Þetta þarftu: 1 kjúklingur, ferskar kryddjurtir t.d. basillikum og steinselju og rósmarin, 1 sítróna, ólífuolía, salt og pipar. Svona gerirðu: Ok.. svona gerir maður.. Byrjar á því að losa skinnið frá bringunum, það hangir reyndar við bringubeinið en það er allt í lagi, það koma bara þá svona skinnvasar á bringuna á kjúllanum. Svo… Continue reading Kollu kjúklingur

Fiskréttur að hætti Lúlla Lauks

Gestakokkurinn er Tryggvi Þetta þarftu: Slatta af ýsu, lausa í roði og beinum, 1/2-1 lauk, 2 hvítlauksrif, túmat, rifinn ost, cajun krydd, ólívuolíu og eldfast mót. Borðist með hrísgrjónum og soya Svona gerirðu: Skellir cajun kryddi á ýsuna bak og fyrir og lætur hana svo á botninn á mótinu.. Laukinn og hvítlaukinn í múlínexinn og í tætlur…… Continue reading Fiskréttur að hætti Lúlla Lauks

Þórukjúklingur

Gestakokkurinn er Unnur Unnur, elskuleg vinkona Kúrbítsins, var svo góð að senda okkur þessa frábæru uppskrift og er því viðbót í kúrbítsins flokk frábærra Gestakokka. Þetta þarftu: Kjúklingabringur hmm segjum svona 4 – 5, rétt tæplega flaska af Hunts BBQ sósu, einn peli rjómi – matreiðslurjómi ótrúlega friendly kostur, dass af pipar, dass af salti, rúmlega… Continue reading Þórukjúklingur