Kjúklinganúðlusúpa

    Þetta þarftu: 200gr kjúklingabringur (svona tvær bringur), 200gr sveppir, 1 blaðlaukur, 2 dl steinselja, 1lítri vatn, 2-3 kjúklingateningar, 125gr eggjanúðlur, 2-4 egg (semsagt hálft eða heilt egg á mann), 2msk sojasósa. Svona gerirðu: Skerið bringurnar í þunna strimla, skerið sveppina og blaðlaukinn í sneiðar og saxið steinseljuna. Setjið vatn og teningana í stóran pott og… Continue reading Kjúklinganúðlusúpa

Myndasíðan uppfærð!

Fyrir áhugasama þá vil ég benda á að verið er að uppfæra myndasíðuna smám saman. Í gær tókst mér að setja inn tvö albúm frá því í janúar og febrúar 2010 sem innihalda meðal annars myndir frá tveimur afmælum! Þetta heldur svo áfram að mjatlast inn í vikunni, vonandi. Ef ykkur vantar lykilorðið þá endilega… Continue reading Myndasíðan uppfærð!

Published
Categorized as almennt