Súkkulaðikökurnar hennar Hugrúnar ömmu

Þegar ég var polli þá var oft farið til ömmu á Austurbrautinni um jólin. Jólasveinninn límdur í eldhúsgluggann, litli jólabærinn með ljósunum inní og snjónum fyrir utan, jólatréð með englahárinu, allt saman ómissandi hluti af jólunum. Að sjálfsögðu fékk maður svo allskyns kökur og nammi. Súkkulaðikökurnar eru sérstaklega eftirminnilegar enda dásamlega góðar. Mér skilst að… Continue reading Súkkulaðikökurnar hennar Hugrúnar ömmu

Gleðileg jól!

Kæru Kúrbítsvinir.Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Megi nýja árið vera fullt af gleði og ást.

Published
Categorized as Óflokkað

Jólaminningar

Þegar ég var lítill, þá var stór hluti af jólunum að kíkja heim til ömmu á Austurbraut. Allt jólaskrautið sem búið var að setja upp, litli jólabærinn með sleðanum fyrir utan, ameríski jólasveinninn sem búið var að líma í eldhúsgluggann, litla jólatréð sem stóð uppá borð ofl ofl 🙂 Alltaf fékk maður smákökur hjá ömmu… Continue reading Jólaminningar

MATUR!!

Hæ. Við prófuðum nýtt fyrir svolitlu síðan og ákváðum að elda þetta aftur um helgina vegna þess að þetta er svo gott. Indverskur Butter Chicken Hér hafið þið uppskriftina, fengin beint frá ljufmeti.com Með þessu bökuðum við Naan brauð eða brauð brauð 🙂 http://allrecipes.com/recipe/14565/naan/ Allt saman var þetta sjúúúúklega gott 🙂

Gleðileg Jól!

Elsku þið! Gleðileg kúrbítsjól 🙂 Hérna er undirritaður að syngja eitt jólalag á tónleikum Vocal Project í Guðríðarkirkju þann 15.des síðastliðinn.

Published
Categorized as Óflokkað

Kókoskúlurnar hennar mömmu

Þegar ég var polli, þá bjó mamma stundum til kókoskúlur fyrir jólin. Í minningunni er þetta ein mesta dásemd sem fór inn fyrir mínar varir á þeim tíma 🙂 En hérna á eftir kemur uppskriftin: Þetta þarftu: 3 dl haframjöl 2 dl sykur 2 msk kakó örlítið af vanilludropum 1 msk púðursykur 2 msk vanillusykur… Continue reading Kókoskúlurnar hennar mömmu

Kúrbíturinn flytur!

Komið þið sæl Kúrbíturinn er kominn heim. Honum líður vel eftir atvikum og mun vera hér þangað til annað verður ákveðið.

Published
Categorized as almennt