Súkkulaðikökurnar hennar Hugrúnar ömmu

Þegar ég var polli þá var oft farið til ömmu á Austurbrautinni um jólin. Jólasveinninn límdur í eldhúsgluggann, litli jólabærinn með ljósunum inní og snjónum fyrir utan, jólatréð með englahárinu, allt saman ómissandi hluti af jólunum. Að sjálfsögðu fékk maður svo allskyns kökur og nammi. Súkkulaðikökurnar eru sérstaklega eftirminnilegar enda dásamlega góðar. Mér skilst að… Continue reading Súkkulaðikökurnar hennar Hugrúnar ömmu

Jólaminningar

Þegar ég var lítill, þá var stór hluti af jólunum að kíkja heim til ömmu á Austurbraut. Allt jólaskrautið sem búið var að setja upp, litli jólabærinn með sleðanum fyrir utan, ameríski jólasveinninn sem búið var að líma í eldhúsgluggann, litla jólatréð sem stóð uppá borð ofl ofl 🙂 Alltaf fékk maður smákökur hjá ömmu… Continue reading Jólaminningar