Dúnmjúkar bollur

Þetta þarftu: 500gr hveiti, 1 gerbréf, 3 dl mjólk, 80gr smjörlíki (eða olía í staðinn), 1 msk sykur og smá salt. Svona gerirðu: Bræðið smjörlíkið og setjið svo mjólkina saman við þegar það er bráðið. Setjið þetta í skál og blandið gerinu, sykrinum og smá salti við. Hellið hveiti smám saman útí og hrærið og hnoðið síðan… Continue reading Dúnmjúkar bollur

Kjúklingasamloka fermingardrengsins

Gestakokkurinn er Kolla kollasaeta skrifar: úff.. eldaði kjúklingasamloku handa okkur í kvöld.. ætlaði í leikfimi en mig vantaði spark í rassinn.. og ákvað því að elda eitthvað gott.. og afþví að ég gerði mitt fyrsta fermingarthing í dag, ég keypti sálmabók með gyllingu, þá fékk fermingardrengurinn tilvonandi að velja kvöldmat og hann vildi kjúklingasamloku.. ég hef… Continue reading Kjúklingasamloka fermingardrengsins

Heiti réttur Bríetar

Þetta þarftu: 2 dl rjóma, 1 stk camembert ost, 1-2 bréf skinka, 1-2 paprika (mér finnst best að fá mér tvær litlar af sitthvorum lit.. maður verður að skreyta!), 1 stk fransbrauð og rifinn ostur. Svona gerirðu: Rjóminn er settur í pott (ef þið eruð í megrun er hægt að nota mjólk á móti rjómanum til að… Continue reading Heiti réttur Bríetar