Engin framistaða

Það falla alveg niður heilu mánuðurnir hérna á kúrbítnum.. engin færsla í ágúst 2012 og engin færsla í október 2012! þetta er nú engin framistaða. Nú þarf að girða í brók og hysja upp sokka! Þetta voru báðir tveir mjög skemmtilegir mánuðir.. og nú á ég örugglega eftir að gleyma hvað það var sem ég… Continue reading Engin framistaða

Tony Bennett

Þessi snillingur kemur fram í Eldborgarsal Hörpunnar þann 10. ágúst næstkomandi og ég verð þar 🙂

Skemmtilegt!

Mér finnst þetta alveg ótrúlega skemmtilegt lag, jafnvel meiriháttar! Finnst ykkur það ekki?? vííííí svo gaman að uppgvöta eitthvað nýtt sem er skemmtilegt og jafnvel meiriháttar!   Og auðvitað var hann að spila á síðustu Airwaves, sem ég fór ekki á… Alltaf er maður að missa af einhverju stórkostlegu. En hann er víst að spila… Continue reading Skemmtilegt!

Uppáhalds í dag!

Þetta er uppáhald dagsins í dag.. og held ég bara í nokkra daga! IKEA Satan, íslensk grúbba sem spilar satanískan blúsmetal. Mér finnst þau samt alveg himnesk.. Á heimasíðunni sinni útskýra þau sjálf sig svona: IKEA SATAN keeps the mind, body and soul free from self-destructive behaviour and supports clean living. They use Fender Cyber… Continue reading Uppáhalds í dag!

Nýjasta uppáhaldið mitt

Þetta er hljómsveitin Samaris sem vann músíktilraunirnar á þessu ári. Mér finnst þau algjört æði og mæli með þeim. Algjört æði segi ég! Góða tungl er uppáhaldslagið mitt í dag. Þau gáfu út EP, Hljóma þú, sem þú getur hlustað á og keypt á gogoyoko.. hvar annarsstaðar??    

Ég bara verð…

Sælt veri fólkið. Nú get ég ekki orða bundist. Ég var eitthvað að skoða fréttasíður í dag og rakst á frétt þar sem Bubbi Morthens er að hóta því að hætta að gefa út tónlist vegna þess hversu miklu er dánlódað af hans efni. Einnig segir hann að ef maður leitar að Bubba á netinu… Continue reading Ég bara verð…

Bestir í heimi

Enn og aftur að þessu augnaofnæmi. Það rýkur upp þegar ég heyri og sé þetta lag.

Published
Categorized as tónlist