Heilsubitakökur

Þetta þarftu: 240gr smjör mjúkt, 200gr hrásykur, 2 stór egg, 140gr hnetusmjör helst ósætt, 3/4 dl mjólk, 100gr haframjöl, 50gr hveitiklíð, 60gr sesamfræ, 60gr sólblómafræ, 100gr salthnetur, 100gr pecanhnetur, 100gr valhnetur, 200gr rúsínur, 1/4 tsk engifer, 1 msk kanill, 3/4 tsk salt, 1 tsk lyftiduft, 150gr heilhveiti. Svona gerirðu: Hrærðu vel saman smjörið og sykurinn… Continue reading Heilsubitakökur

Bananabrauðið góða

Þetta þarftu: 3 þroskaðir bananar (280-300gr), 180gr sykur, 180gr hveiti, 1 1/2 tsk lyftiduft, 1/2 tsk salt, 2 egg, 3 msk olía, 1/2 dl mjólk, 100gr suðusúkkulaði saxað, 50gr valhnetur Svona gerirðu: Hitið ofninn í 175°C. Maukið banananananana og hrærið saman við sykurinn. Bætið svo öllu öðru samanvið og hrærið saman. Setjið bökunarpappír í botninn… Continue reading Bananabrauðið góða