Pollo alla Romana

Eldaði svo dæmalaust dásamlegt í kvöld! Varð bara að skella því hingað inn á meðan ég man! Eldið þetta, þetta er mjöööög ljúffengt! Þetta þarftu: 1 stór kjúklingur, hlutaður niður í 8 hluta, ólífuolía, 100 gr sveppir, helst litlir, 1 lítill laukur skorinn í sneiðar, 2 hvítlauksgeirar, saxaðir, 1/2 græn paprika, 1/2 rauð paprika, 1/2 græn… Continue reading Pollo alla Romana

Pasta með grískum kjötbollum

Þetta þarftu: 5oogr nautahakk, salt, pipar, 1msk hveiti, 2msk tómatkraftur, 2msk jógúrt án ávaxta, 1msk laukur (hehe), 1búnt steinselja, ólífuolía, grænt pasta (tagliatelle til dæmis), sítróna. Sósa: 2dl jógúrt án ávaxta, 2 hvítlauksgeirar, steinselja Svona gerirðu: Blandið hakkinu saman við krydd, jógúrt (2msk), hveiti og tómatkraft. Rífið lauk (eða saxið mjög smátt) og saxið steinselju smátt (geymið… Continue reading Pasta með grískum kjötbollum

Published
Categorized as pasta

Bleika pastað

Þetta þarftu: Tvær kjúklingabringur, 1 paprika, rauðlaukur, hvítlaukur, sólþurkaðir tómatar, paprikusmurostur, mjólk, rjómaostur m/sólþurrkuðum tómötum, penne regate (pasta hólkar) olía til steikingar, salt/pipar. Svona gerirðu: Sjóddu pastað. Skerðu kjúklinginn í netta bita og steiktu á pönnu upp úr olíu. Saltaðu og pipraðu. Skerðu niður rauðlauk, hvítlauk og papriku og steiktu í potti í olíu. Saxaðu… Continue reading Bleika pastað