Jólaminningar

Þegar ég var lítill, þá var stór hluti af jólunum að kíkja heim til ömmu á Austurbraut. Allt jólaskrautið sem búið var að setja upp, litli jólabærinn með sleðanum fyrir utan, ameríski jólasveinninn sem búið var að líma í eldhúsgluggann, litla jólatréð sem stóð uppá borð ofl ofl 🙂 Alltaf fékk maður smákökur hjá ömmu… Continue reading Jólaminningar