HÚRRA!!

Gleðilegt nýtt Kúrbítsár!!

Published
Categorized as almennt

Jólakveðja

Jæja, þá er þetta bara allt að fara að gerast!Jólin eru loksins að koma!Allt að verða tilbúið hérna hjá okkur, allt að verða hreint og fínt, gjafir komnar í jólapappír, jólajkort komin á víð og dreif, jólaskapið í botni! Þetta verður líklega síðasta færslan á kúrbítnum fyrir jól, líklega verður slökkt á öllu batteríinu yfir… Continue reading Jólakveðja

Published
Categorized as almennt

Forsíðustúlka dagsins..

.. er engin önnur en góðvinkona mín hún Unnur, en hún prýðir forsíðu fréttablaðsins í dag ásamt nýfæddum gríslingi 🙂

Published
Categorized as almennt

Tonlist siðustu viku

Prófaði margt nýtt í síðustu viku. Sumt fanst mér frábært og sumt þarf ég að hlusta betur á til þess að mynda mér skoðun. Jeff Who? komu annsi sterkir inn og mæli ég með því að fólk kynni sér þá.. Ég heyrði líka nýja diskinn með Hjálmum og hann er algjört æði! Mér fannst fyrri… Continue reading Tonlist siðustu viku

Published
Categorized as almennt

Biscotti Bjössi

Þetta þarftu: 300 g hveiti, 1 1/2 tsk lyftiduft, 1 tsk kanill, 1/2 tsk salt, 125 g mjúkt smjör, 100 g púðursykur, 125 g sykur, 1 msk skyndikaffiduft, 2 egg, 50 g grófsaxaðar hnetur, 185 g suðusúkkulaði, saxað Svona gerirðu: Hitið ofninn í 165°C og leggið bökunarpappír á ofnplötuna. Sigtið saman hveiti, lyftiduft, kanil og… Continue reading Biscotti Bjössi

eitt enn..

.. sem ég hlakka sérstaklega mikið til að gera um jólin. Það er að lenda í umferðateppu á leiðinni í, á milli og frá kirkjugörðunum í fossvogi og grafarvogi í r árlegu jólaheimsókn okkar systra þangað á aðfangadag. Svo verður örugglega rok og ekki nokkur leið að halda loga í kertinu. Hljómar ekkert spennandi en… Continue reading eitt enn..

Published
Categorized as almennt

Bakkelsi

Jahérna hvað það er stutt í jólin.. hlakka til!Bakaði í gær dýrindis biscotti. Fékk uppskriftina hjá Birninum og jeddúddamía hvað þetta er gott. Fengum okkur með kaffinu í gærkvöldi. Þetta er fullkomið “með kaffi” nart. Ætla að setja uppskriftina inn á uppskriftavefinn á eftir. Veit ekki hvort ég baki eitthvað meira. Kanski randalínur ef ég… Continue reading Bakkelsi

Published
Categorized as almennt

hahahhehehehohohoh

Úfff hvað mig kitlar…. Fimm hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey: – Giftast Heiðu– Læra að syngja– Syngja fyrir fullu húsi– Borða eina matskeið af kanil– Eignast börn Fimm hlutir sem ég get: – Snúið körfubolta á putta– Keyrt 44 tonna trukk í snargeðveiku veðri– Borðað hrútspunga– Hlustað á óperu– Þekkt… Continue reading hahahhehehehohohoh

Published
Categorized as almennt

Jólaskap og Kitl

Ég held að ég sé að komast í jólaskap. Loksins. Yfirleitt er ég komin í mikið jólaskap bara strax í byrjun desember en þetta árið hefur það eitthvað láttið á sér standa. Jólaskapið kom í gær þegar ég keypti mikilvægustu jólagjöfina, handa Pétri. Við erum annars búin að kaupa eitthvað af gjöfum, búin að skrifa… Continue reading Jólaskap og Kitl

Published
Categorized as almennt