Þegar ég var polli, þá bjó mamma stundum til kókoskúlur fyrir jólin. Í minningunni er þetta ein mesta dásemd sem fór inn fyrir mínar varir á þeim tíma 🙂 En hérna á eftir kemur uppskriftin: Þetta þarftu: 3 dl haframjöl 2 dl sykur 2 msk kakó örlítið af vanilludropum 1 msk púðursykur 2 msk vanillusykur… Continue reading Kókoskúlurnar hennar mömmu
Category: jól
Jóla súkkulaðibitasmákökur
Set þessa uppskrift hingað inn fyrir hann Tedda mág minn. Hann alveg elskar þessar smákökur og ætlar að prófa að baka þær þessi jól. Vona samt að hann komi í heimsókn og fái sér allavega eina hjá mér líka. Þetta þarftu: 1/2 bolli lint smjör, 1/2 bolli sykur, 1/2 bolli púðursykur, 1 egg, 1 1/2… Continue reading Jóla súkkulaðibitasmákökur