Kæru Kúrbítsvinir.Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Megi nýja árið vera fullt af gleði og ást.
Category: Óflokkað
Jólaminningar
Þegar ég var lítill, þá var stór hluti af jólunum að kíkja heim til ömmu á Austurbraut. Allt jólaskrautið sem búið var að setja upp, litli jólabærinn með sleðanum fyrir utan, ameríski jólasveinninn sem búið var að líma í eldhúsgluggann, litla jólatréð sem stóð uppá borð ofl ofl 🙂 Alltaf fékk maður smákökur hjá ömmu… Continue reading Jólaminningar
Protected: Hrafn Tjörvi skemmtikraftur
There is no excerpt because this is a protected post.
Gleðilegt nýtt ár!
Gleðileg Jól!
Elsku þið! Gleðileg kúrbítsjól 🙂 Hérna er undirritaður að syngja eitt jólalag á tónleikum Vocal Project í Guðríðarkirkju þann 15.des síðastliðinn.