Gleðileg jól!

Kæru Kúrbítsvinir.Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Megi nýja árið vera fullt af gleði og ást.

Published
Categorized as Óflokkað

Jólaminningar

Þegar ég var lítill, þá var stór hluti af jólunum að kíkja heim til ömmu á Austurbraut. Allt jólaskrautið sem búið var að setja upp, litli jólabærinn með sleðanum fyrir utan, ameríski jólasveinninn sem búið var að líma í eldhúsgluggann, litla jólatréð sem stóð uppá borð ofl ofl 🙂 Alltaf fékk maður smákökur hjá ömmu… Continue reading Jólaminningar

Gleðileg Jól!

Elsku þið! Gleðileg kúrbítsjól 🙂 Hérna er undirritaður að syngja eitt jólalag á tónleikum Vocal Project í Guðríðarkirkju þann 15.des síðastliðinn.

Published
Categorized as Óflokkað