Bíókvöld

Hæ allir. Við skötuhjúin höfum tekið uppá því að horfa á eina bíómynd á sunnudagskvöldum. Skiptumst við á um að velja mynd sem skal horfa á. Heiða átti fyrsta val þarseinasta sunnudag og valdi hún Persepolis. Mögnuð mynd sem situr enn í kollinum á mér. Mæli hiklaust með henni. Myndin var meira að segja sýnd… Continue reading Bíókvöld