Monthly Archives: July 2005

Lay down
Lay down your guns
All your daughters of Zion
All your Abraham sons

I don’t know if I can make it
I’m not easy on my knees
Here’s my heart and you can break it
I need some release

We need
Love and peace
Love and peace

U2 – Love and peace or else

ég hélt ég væri stödd í twilight zone áðan þegar ég skrabb út í 11-11 til að kaupa mér eitt lítið súkkulaði með kaffinu. ákvað að fá mér nizza því það brotnar í svo góða bita. þegar ég kom að kassanum og var að fara að borga þá kom í ljós að eitt nizza kostaði 199 krónur!! 199 krónur!!!!! segi ég og skrifa. Þvílíkt og annað eins okur! ég hef aldrei vitað annað eins.. ég hef örugglega verið í einhverju twilight zone því þetta er ekki eðlilegt verð. ég hef oft keypt svona súkkulaði (trúið mér, ég er sjúk í nizza) og það kostar yfirleitt á bilinu 60-100 kall.. þið getið ímyndað ykkur áfallið. ég fór út með 28gr Rís súkkulaði sem þó kostaði 75 kall.. þetta er fáránlegt! hvers eiga chocolatlovers að gjalda?