
Lífverðir drottningar á vaktaskiptum
All posts by Heiða Björk
Myndablogg
Myndablogg
Myndablogg

Heiða sæta í Leifsstöð, nýklippt og algjört kjútípæ!
Myndablogg

Pési í fríhöfninni, í u2 bol! Jibbý!
Kollu kjúklingur
Gestakokkurinn er Kolla

Þetta þarftu: 1 kjúklingur, ferskar kryddjurtir t.d. basillikum og steinselju og rósmarin, 1 sítróna, ólífuolía, salt og pipar.
Svona gerirðu: Ok.. svona gerir maður.. Byrjar á því að losa skinnið frá bringunum, það hangir reyndar við bringubeinið en það er allt í lagi, það koma bara þá svona skinnvasar á bringuna á kjúllanum. Svo saxar maður basil og steinselju, lætur smá ólifuolíu leka ofan í bringuvasana og smá salt og svo bara treður maður kryddjurtunum ofaní og makar og nuddar þetta út um allt. það fer smá krydd útfyrir en það er allt í fína. Svo sker maður sítrónuna í tvennt og treður henni inn í kviðarholið á kúllanum. Ég reyndar set bara alltaf hálfa sítrónu, hef bara ekki komið heilli sítrónu inní, það er svo lítið pláss.. og svo setur maður eina eða tvær rósmaríngreinar inní líka svo sítrónunni leiðist ekki. Núhh.. þá er komið að þvi að ‘sauma’ fyrir gatið, ég reyndar geri það ekki, ég bara tylli, ja, eða flæki löppunum saman við lausa skinnið sem er yfirlett framaná.. æ þú veist.. þá lokast allveg fyrir gatið.. Að öllu þessu loknu er bara að nudda, pensla eða maka kjúllan í ólífuolíu og krydda hann allan með salti og svörtum pipar.. svo sker maður svona í lærin svo þau verði jafn vel elduð og bringan.. og ég maka nú smá kryddjurtum þar líka, það er voða gott.. Svo setur maður kjúllann inn í ofn, maður á að hita plötuna, skúffuna eða formið fyrst, svo setur maður kjúllann inn, fyrst vinstri bringuna niður og steikir í 5 mín, svo hægri bringuna og steikir í 5 mín, nú eða hægri fyrst og vinstri svo, ekki alveg aðalmálið.. og svo leggur maður kjúllann á bakið og steikir hann í klukkutíma.. og þá er hann reddí. Best er að kjúllinn sé svo mikið eldaður að hann hreinlega leki af beinunum.. slurp.
Að lokum: Það er ógó gott að hafa kartöflubáta í ofni með þessu, ég set bara kjúllan á ofnplötu, mínar plötur eru þannig að þær eru smá svona djúpar þannig að fitan lekur ekki út um allt.. og svo set ég kartöflurnar bara í ofnskúffuna og inn í ofn og græja þetta allt í einu.. ekkert mál ef maður er með blástur.. og náttúrulega salat og fetaost og svona.. rauðvín er alltaf gott með öllu, ef það passar ekki, nú þá passar örugglega bara að hafa hvítvín… ![]()
Palli segir að þetta sé besti kjúlli í heimi!!! ekkert flóknara en það .. verði ykkur að góðu krúttin mín.
kv. Kolla
Myndablogg

Pési galvaskur í vinnunni hjá HP… Í sumarfríinu sínu. Hann er flottur í smekkbuxunum!
It’s Alive!!
kúrbíturinn hefur skriðið undan feldi.
Nú er bara 8 dagar til stefnu.. Komum í bæinn eftir 6 daga. Hvernig á ég að geta einbeitt mér í vinnunni? Ég bara get ekki hugsað um annað en Köben og U2..
jæja þá.. ekki mikið að frétta svosem. lífið gengur sinn vanagang hér á hornafirði. ég er að vinna, pétur er að vinna í viku á HP, erum að safna pening til að eyða í kaupmannahöfn. það er rigning með smá hléum. gott í matinn og allir tiltölulega hressir bara.. þaldénú
Lay down
Lay down your guns
All your daughters of Zion
All your Abraham sons
I don’t know if I can make it
I’m not easy on my knees
Here’s my heart and you can break it
I need some release
We need
Love and peace
Love and peace
U2 – Love and peace or else

