All posts by ofurpesi
Nýjustu tíðindi
Já. Bara nýr kúbbi í loftinu. Kom mér skemmtilega á óvart hvað þessi skipti voru lítið mál. Við hentum nebblega servernum okkar út (samt ekki framaf svölunum) og settum kúbbann upp hjá 1984.is
Þið getið ekki ímyndað ykkur þvílíkur munur það er að vera ekki með þennan bévítans server hvínandi í eyrunum á manni allan daginn. En hvað leggur maður ekki á sig fyrir dygga lesendur? Ég er búinn að vera soldið duglegur uppá síðkastið að hlusta á nýja tónlist. Má þar nefna diska eins og sleepdrunk seasons með Hjaltalín, Raising sand með Robert Plant og Alison Krauss og nýja Pál Óskar. Allt saman ansi magnaðir diskar og ef þú ert í vafa um hvað þú átt að hlusta á, þá er þetta góð byrjun. Svo er stefnan að vera duglegur að hlusta á nýtt stöff. Jafnvel stöff sem maður myndi aldrei láta sér detta í hug að hlusta á…
P.
Ný síða!!!
Já gott fólk.
Ekki láta ykkur bregða. Hér er að fara í gang stórkostleg yfirhalning á kúrbítnum. Ég vil bara biðja fólk um að sýna stillingu og ekki truflast á geðsmunum yfir þessum stórkostlegu breytingum. Endilega kíkið sem oftast við til að fylgjast með þessari ótrúlegu umbreytingu.
Jólakveðjur
Keyrt um þverbak
Yfirleitt blogga ég nú ekki um moggafréttir, en ég bara get ekki setið á mér núna. Feministafélagið er algjörlega búið að drulla uppá bak.
Hver kannast ekki við…
Datt inní vörutorgið á skjáeinum og ég er með kjánahroll dauðans. Er hægt að búa til leiðinlegra sjónvarpsefni?
Afbitinn skítafýluhnúður
Svona í tilefni þess að fólk þarf að fara að gera innkaupalista fyrir jólin. Þetta er skylduáhorf!
Jólafílingur
Bara svona af því það eru að koma jól
Brought to you by: www.agilous.com |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Nýjustu tíðindi
HAH!! Pétur Björn 1 – Poppöpp gluggi 0.
Takk fyrir.
Poppöpp
Mig langar að biðja fólk afsökunar á þessum leiðinda poppöpp glugga sem er að gera alla geðveika! Ég er að vinna í þessu…