Jæja….eru ekki jólin bara að koma. Allir að kaupa allan andskotann. Og auðvitað tekur maður þátt í þessu öllu saman. Annað væri nú bara ekki eðlilegt. Við erum svona að verða búin að öllu. Gjafirnar komnar í hús….að vísu á ég eftir að kaupa handa Heiðu. Þarf að drífa í þessu. Ég er alltof mikill slórari. Alltaf að slóra. Þetta kemur allt fyrir rest. Jólin koma, þó svo maður sé ekki tilbúinn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *