Jæja…Við erum lent á Hornafirði. Náðum í bílinn í gær úr viðgerð og vorum ekki kominn af stað fyrr en um 9 leytið í gærkvöldi. Allt gekk vel nema að það var hundleiðinlegt veður allan tímann. Ekkert nýtt þar. Allavega…alltaf jafn yndislegt að koma í heimahagana og hlusta á kyrrðina sem fyrirfinnst hvergi annarstaðar en í Nesjunum…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *