Untitled

Ég kláraði að slá garðinn í gær!!

þvílíkur og annar eins dugnaður.. þrátt fyrir rigningu og blautt sítt gras þá dreif ég þetta af. mátti nú ekki bíða með þetta mikið lengur því m&p&e koma heim á morgunn 🙂 ég á að vísu eftir að raka smá því það var ekki alveg að ganga að hafa græjuna sem grasið á að fara í aftan á því það stíflaðist alltaf því grasið var svo blautt.. fattiði? Ég held ég bjóði mig ekki fram næst þegar þarf að slá grasið.. þetta var meira en nóg fyrir eitt sumar.

Leave a comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *