Tadaaaaaa!!

Blogger er búinn að vera að stríða mér upp á síðkastið, en ég vona að mér takist að tilkynna ykkur að það er kominn upp nýr og stórglæsilegur Uppskriftavefur Heiðu Bjarkar. Endilega kíkið á hann og skoðið til dæmis tvær alveg glænýjar uppskriftir! Jebb.. Æ NÓ! ekkert smá gaman! :o)

12 thoughts on “Tadaaaaaa!!

 1. Váts… massa uppskriftirvefur og ekkert smá flottar og skemmtilegar uppskriftir.. ég er búin að eyða öllu hádeginu mínu eiginlega til að skoðann.. verst að ég get ekki eldað einhverja uppskrift í hádegismat 🙂
  Þú ert æði.. og bara svo mikill snilli!

 2. vá rosa flottur uppskriftarvefur…
  ég sé bara einn galla á honum, vantar bara einhverja æðislega Hrafnhildar uppskrift

 3. þá er einmitt kjörið fyrir þig að gerast gestakokkur og senda inn uppskrift :o)
  það má sko..

 4. Æðislegur uppskriftarvefur hjá þér
  ég á pottþétt eftir að laumast í eina… ja eða bara allar uppskriftirnar, þetta er svo girnó hjá þér. Bara til hamingju með þetta. Gestgjafinn hvað…????
  Kveð í bili;)

 5. Ég hlýt að luma á einni..þó svo að ég standi ¨örlítið¨ í skugga bjarnarins hvað þetta varðar þá leynir maður nú á sér

 6. Flottur vefur Heiða og ég á pottþétt eftir að prufa kjúklingapastað og eitthvað annað.
  Sniðugt hjá þér að hafa myndir með uppskriftunum. Það var t.d mjög gaman að sjá Bjössa-hann hef ég ekki séð í nokkur ár.

 7. Heiða! Geggjuð uppskriftin í gestgjafanum: Hunang-og sinnepslegnar kjúklingabringur með kúrbít. Alveg æði. og með sætum kart. UMMM ummm ummmmmm. Varð að deila þessu með þér:)
  ATH. nýtt blogg, sem er gudrunarna.bloggar.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *