Vika 1 – Dagur 1

Þá er hafin þjálfunin fyrir 10 km hlaupið í Reykjavíkurmaraþoninu í Ágúst. Við systkinin ætlum öll að hlaupa saman og styrkja krabbameinsfélagið. Þetta verður strembið fyrir mig að minnsta kosti þar sem ég hef ekki hreyft á mér rassinn síðan áður en börnin mín tvö komu í heiminn! Það eru semsagt um þrjú ár og tvö börn síðan 🙂

Þetta verður forvitnilegt.. tékkið á linkinum hérna fyrir neðan

via Endomondo Running Workout.

Leave a comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *