All posts by ofurpesi

Þá er það ákveðið…

Fékk tölvupóst áðan sem hljóðar svo…

Hæ Pétur.

Okkur hefur borist beiðni um að eyða reikningnum þínum varanlega út. Reikningur þinn er nú óvirkur á síðunni og mun verður eytt út fyrir fullt og allt innan 14 daga.

Ef þú vilt ekki láta eyða reikningnum þínum skaltu smella á eftirfarandi hlekk til að draga til baka beiðnina.

Takk,
Facebook teymið

Það líður um mig yndisleg frelsistilfinning! Skora á alla sem eru að hugsa um þetta að láta slag standa 🙂