Nokkrar staðreyndir!

1. Það eru sirka 10 milljón múrbitar í Empire state building.

2. Úr geimnum séð þá er Las Vegas bjartasti staðurinn.

3. Ólíkt því sem margir halda, þá eru fílar ekki hræddir við mýs.

4. Twinkies geymist í 25 ár í lokuðum umbúðum.

5. Þegar Titanic sökk, þá voru 7500 pund af svínakjöti um borð.

6. Klukka sem er stopp, er rétt tvisvar á dag.

7. Börn vaxa hraðar á vorin.

8. Amerískar bílflautur flauta tóninn F.

9. Þú fæðist með 300 bein, en þegar þú verður fullorðin(n), þá eru þau 206.

10. Það er ómögulegt að hnerra með opin augun.

11. Lærleggur er jafnsterkur og steypa.

12. Tennur eru næstum jafnsterkar og grjót.

13. Bragðlaukar lifa í sirka 10 daga.

14. Mesta magn C vítamíns ávaxta er í berkinum.

15. Það er til Pez með kaffibragði.

16. 1 af hverjum 3 í Ísrael notar farsíma.

17. Meðal manneskja sofnar á 7 mínútum. (slæ það léttilega)

18. Meðal manneskja borðar 8 kóngulær á lífsleiðinni.

19. Þú getur ekki framið sjálfsmorð með því að halda niðri í þér andanum.

20. Á hverju ári slasa 8000 manns sig á tannstöngli.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *