Untitled

það er aldeilis búið að vera blíðan hér í borginni síðustu daga! þetta er búið að vera æðislegt. ég er að vísu búin að vera lasin og að vinna á meðan og þannig eiginlega misst af þessu öllusaman en samt, þetta er frábært! alltaf þergar það kemur svona veður á vorin þá langar mig alltaf að fara út í teygjó eða snúsnú eða rikk rakk eða hollíhú eða brennó eða sto eða eitthvað.. vá hvað það var alltaf gaman..

í dag á sjonni sæti frændi minn og vinur afmæli en hann er einhverstaðar langt undirniðri í ástralíu hjá krókódílum, kengúrum og kóalabjörnum. til hamingju með afmælið frændi!

Leave a comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *