í gær fór ég með eiði tjörva og birki tjörva á vorhátíð foreldrafélagsins í langholtsskóla. þetta var svona dæmigert hoppukastala partý með candy flossi og grilluðum pulsum og tilheyrandi. mér finnst alveg ótrúlegt hvað krakkar í dag nenna að bíða í biðröðum. það voru þarna nokkur leiktæki og hægt að fara á hestbak og svona og alltaf þurfti að bíða í svona 20 mínútur í biðröð fyrst. bíða í 20 mínútur.. leika í eina mínútu. eins gott að það voru ekki svona hoppukastalar þegar ég var lítil.. ég meika ekki svona raðir.

sjís hvað mér leiðist eitthvað mikið núna..

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *