Untitled

Ég var að fá mér viðbótarsparnað. Mikil snilld. Komst að því að íslensku tryggingarfélögin eru að ríða manni í ósmurt. Það gengur ekki. Mér var skapi næst að æða niðrí VÍS og reisa hell. En ég er nú þekktur fyrir það að vera rólyndismaður og stekk ekki uppá nefið á mér að ástæðulausu. Hvet alla… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

í gær fór ég með eiði tjörva og birki tjörva á vorhátíð foreldrafélagsins í langholtsskóla. þetta var svona dæmigert hoppukastala partý með candy flossi og grilluðum pulsum og tilheyrandi. mér finnst alveg ótrúlegt hvað krakkar í dag nenna að bíða í biðröðum. það voru þarna nokkur leiktæki og hægt að fara á hestbak og svona… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

í dag er hattadagur í vinnunni. starfsmenn eiga allir að mæta með einhvern hatt eða hárskruat eða hárkollu eða eitthvað svoleiðis. ég er með ferrarihúfuna mína. mér finnst það við hæfi þar sem mónakó kappaksturinn er um helgina. ég hef nú ekki séð marga með hatt hér í dag. það er nefnilega þannig að fólk… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

Rakel og Sarsana eignuðust lítinn strák þann 16. síðastliðinn 🙂 Alveg yndislegur strákur og þið megið eiga von á myndum hingað inn af honum. En hei…Áðan vaknaði ég klukkutíma áður en ég átti að vakna. Hversu fokked upp er það? Þoli ekki svona. Heill klukkutími sem ég hefði getað notað til að sofa uppí hlýjunni… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

hæ hó nú á ég bara eftir 8 vinnudaga hérna á þessum bless bless-aða vinnustað. ég get ekki beðið eftir að hætta.. vó! þetta var rosalegt!! rétt í þessu kom rannsóknarlögreglan hingað og í fyrsta skiptið á ævinni lennti ég í svona eins og í bíó þið vitið, með lögrekluskilríki í veskinu flass.. fattiði? “já,… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

Við erum búin að eignast lítinn frænda!! Rakel og Sarsana eignuðust í gær lítinn strák. Til hamingju!! :):) Í dag á svo hann Heimir Konráð afmæli. Orðinn 10 ára drengurinn 🙂 Til hamingju með afmælið!! Fyrst við erum að sýna myndir, þá er hérna ein ansi skemmtileg af kúrbítnum 😉

Published
Categorized as almennt

Untitled

elsku kolla mín.. mikið er ég glöð að þú ert heimt úr helju. e. back from (s)hell. til hamingju 🙂

Published
Categorized as almennt

Untitled

hehe.. djöfull fannst mér nú gott hjá óla forseta að vera heima og pirra davíð og halldór í staðinn fyrir að fara í þetta brúðkaup þarna hjá danska prinsinum.. davíð finnst þetta nú alveg stórundarlegt að forsetinn skuli ekki fara í brúðkaupið og halldór segir það nú vera skyldu forsetans gagnvart íslensku þjóðinni að fara… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

Vinnusíminn minn hneggjar. Það er frekar fyndið. Það er líka hægt að láta hann urra. Ég fékk semsagt vinnusíma í dag. Siemens eitthvað. Ansi fínn bara. Annars er ég að telja niður dagana þangað til ég fer að keyra. Það verður frábært. Tala ekki um að hækka í launm við það. Það er bara bónus.… Continue reading Untitled

Published
Categorized as almennt

Untitled

hafiði tekið eftir því hvað pétur er lélegur að blogga? það þarf nú að fara að kenna kauða lexíu

Published
Categorized as almennt