Cream of mushroom soup**

Hellú. Gott að vera í páskafríi. Fannst samt soldið skrýtið að geta farið í keilu á föstudaginn langa. Hérna áður fyrr var þetta alveg svakalega rauður dagur. Maður sat bara heima, hlustaði á messu og spilaði ólsen ólsen. Nú er öldin önnur (í orðsins fyllstu) og ekkert mál að skella sér í keilu, bíó eða bara hvert sem er. Annars sit ég bara hérna í stofunni og bíð eftir að Heiða komi úr ræktinni. Hún er svo dugleg….selska*. Við vorum að horfa á seinasta þáttinn í Prison break um daginn. Ég ætla að spara ykkur mikinn tíma og segja…..don´t bother.

Gleðilega Kúrbítspáska!!

*Þessi elska.

**Óþolandi þegar maður veit ekki hvað maður á að skíra færsluna sína.

2 thoughts on “Cream of mushroom soup**

  1. Hæ pæja – mikið ertu fín:)

    Sammála með Prison Break…. óþolandi þegar seríur geta ekki bara ENDAÐ!!! Ég meina, maður er tilneyddur til að horfa líka á næstu seríu!!!

    knysser….. (knus og kysser)
    Védís Helga

  2. Pétur bara orðinn pæja 😛 hehe kelling 🙂 nei nei mar skal ekki alveg tapa sér í gleðinni hérna… víííííí

Leave a Reply to védís Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *