Bumbu súkkulaðikakan

Þetta þarftu: Í kökuna: 310gr sykur, 125gr lint smjör, 2 egg, 255gr hveiti, 1/2 tsk salt, 1 tsk lyftiduft, 1 tsk matarsódi, 3 msk gott kakó, 2 1/2 dl mjólk, 1 tsk vanilludropar. Í kremið: 1 egg, 340gr flórsykur, 3 msk kakó, 85gr brætt smjör, smá salt. Svona gerirðu: Þeytið vel saman sykurinn, eggið og… Continue reading Bumbu súkkulaðikakan

Heilsubitakökur

Þetta þarftu: 240gr smjör mjúkt, 200gr hrásykur, 2 stór egg, 140gr hnetusmjör helst ósætt, 3/4 dl mjólk, 100gr haframjöl, 50gr hveitiklíð, 60gr sesamfræ, 60gr sólblómafræ, 100gr salthnetur, 100gr pecanhnetur, 100gr valhnetur, 200gr rúsínur, 1/4 tsk engifer, 1 msk kanill, 3/4 tsk salt, 1 tsk lyftiduft, 150gr heilhveiti. Svona gerirðu: Hrærðu vel saman smjörið og sykurinn… Continue reading Heilsubitakökur

Bananabrauðið góða

Þetta þarftu: 3 þroskaðir bananar (280-300gr), 180gr sykur, 180gr hveiti, 1 1/2 tsk lyftiduft, 1/2 tsk salt, 2 egg, 3 msk olía, 1/2 dl mjólk, 100gr suðusúkkulaði saxað, 50gr valhnetur Svona gerirðu: Hitið ofninn í 175°C. Maukið banananananana og hrærið saman við sykurinn. Bætið svo öllu öðru samanvið og hrærið saman. Setjið bökunarpappír í botninn… Continue reading Bananabrauðið góða

Döðlubrauð

Á svona degi er algjört möst að baka eitthvað svakalega gott. Snjókoma og kalt úti.. þá jafnast ekkert á við glóðvolgt döðlubrauð beint úr ofninum. Játs, við bökuðum döðlubrauð og það var mjög ljúffengt. Þið getið skoðað uppskriftina hérna að neðan.. GEBBA GOTT!! Þetta þarftu: 3 1/2 dl hveiti, 2 tsk lyftiduft, 1/2 tsk salt,… Continue reading Döðlubrauð

Djöflaterta

Við erum á leiðinni í matarboð til Ismars og Özru og við þurfum að taka með okkur desert. Mín snaraði þá í eitt stykki djöflatertu eins og ekkert væri 🙂 Þetta þarftu: Botnar: 280g púðursykur, 40g kakó, 250ml mjólk, 90g dökkt súkkulaði, 125g mjúkt smjör, 2 egg, aðskilin, 1tsk vanilludropar, 180g hveiti, 1tsk sódaduft. Súkkulaðihjúpur:… Continue reading Djöflaterta

Nigellu súkkulaðibomban

    þarftu: Kakan: 200gr hveiti, 1/2 tsk matarsódi, 50gr kakó, 275gr sykur, 175gr ósaltað smjör, 2 egg, 1msk vanniludropar, 80ml sýrður rjómi, 125ml sjóðandiheitt vatn, dökkir súkkulaðidropar og dökkt súkkulaði skorið í spæni. Súkkulaðisýróp: 1 teskeið kakó, 125ml vatn, 100gr sykur. Svona gerirðu: Hitið ofninn í 170°C. Hyljið bökunarformið (21x11x7,5 cm svona svipað og jólakökuform) að… Continue reading Nigellu súkkulaðibomban

Biscotti Bjössi

Þetta þarftu: 300 g hveiti, 1 1/2 tsk lyftiduft, 1 tsk kanill, 1/2 tsk salt, 125 g mjúkt smjör, 100 g púðursykur, 125 g sykur, 1 msk skyndikaffiduft, 2 egg, 50 g grófsaxaðar hnetur, 185 g suðusúkkulaði, saxað Svona gerirðu: Hitið ofninn í 165°C og leggið bökunarpappír á ofnplötuna. Sigtið saman hveiti, lyftiduft, kanil og… Continue reading Biscotti Bjössi

Gróu terta

Þetta þarftu:1 svarmpbotn (heimabakaðan eða bara tilbúinn úr búðinni), 1 marensbotn (einnig hægt að baka eða kaupa í búð), hálfdós perur. Krem: 100g síríus konsum suðusúkkulaði, hálfpottur þeyttur rjómi, 3 eggjarauður, 2 msk sykur. Svona gerirðu: Þeytið saman eggjarauður og sykur, bræðið svo suðusúkkulaðið og hrærið saman við og svo líka mestöllum þeytta rjómanum. Setjið… Continue reading Gróu terta