Massabrauð Kollu sætu

Þetta þarftu: Fimmsinnum 250ml hveiti, 5dl vatn (volgt), eitt gerbréf, góðan slump af olíu, smá salt og 1msk sykur. Svona gerirðu: Setjið volga vatnið í skál og setjið gerið út í það ásamt sykrinum og saltinu. Þetta er hrært saman þangað til gerið leysist upp. Svo skal hveitinu hrært út í smám saman. Takið svo deigið úr… Continue reading Massabrauð Kollu sætu

Published
Categorized as brauð

Franski lambakjötspottrétturinn

Þetta þarftu: 1 kg lambaframhryggjarsneiðar, helst nokkuð þykkar, nýmalaður pipar, salt, 1 msk olía, 25 gr smjör, 100 gr beikon, 1 laukur, saxaður smátt, 1-2 hvítlauksgeirar, 3-4 gulrætur, 1 rósmaríngrein, 1 dós (250 ml) tómatmauk (puré), 250 ml rauðvín, má vera óáfengt, vatn eftir þörfum, 500 gr kartöflur Svona gerirðu: Ofninn hitaður í 160°C. Hver framhryggjarsneið skorin í 2-3 bita og þeir kryddaðir með pipar og salti. Olía og smjör hitað… Continue reading Franski lambakjötspottrétturinn

Kókosbolluterta

Þetta þarftu: Botnar: 4 egg, 125gr sykur, 1 tsk lyftiduft, 2 msk hveiti, 100g suðusúkkulaði. Fylling: 21/2 dl rjómi, 4 kókosbollur. Ofaná: 100gr suðusúkkulaði, 1 msk matarolía, 2 dl þeyttur rjómi. Svona gerirðu: Botn: Þeytið egg og sykur saman, brytjið súkkulaði og blandið því í ásamt hveiti og lyftidufti. Smyrjið tvö tertuform mjög mjög mjög vel helið… Continue reading Kókosbolluterta

Pönnukökuveisla

Á laugardaginn bökuðum við pönnukökur í kaffinu. Hann Hrafn Tjörvi gjörsamlega elllskar pönnukökur og þessvegna bökum við þær oft! Hann er meira að segja farinn að læra uppskriftina! Hann er voðalega duglegur að hjálpa mömmu sinni að setja allt útí skálina og sér eiginlega um allt nema mjólkina eggið og smjörið. Duglegi bakaradrengurinn! Hérna eru… Continue reading Pönnukökuveisla

Jógúrtbollurnar hennar tengdamömmu

Um helgina síðustu þá vorum við Kolla systir í þvílíku bökunarstuði og á laugardeginum ákváðum að baka eitthvað sem er bæði ótrúlega gott og auðvelt að grípa í þegar mann langar í ‘eitthvað’. Kolla ákvað að baka kanilsnúða og ég ákvað að baka þessar muffins. Þær áttu að vera með kvöldkaffinu á laugardeginum og svo… Continue reading Jógúrtbollurnar hennar tengdamömmu

MEIRIHÁTTAR kanilsnúðar!

Á degi eins og þessum þegar allt er alveg MEIRIHÁTTAR! tómur ísskápur, tómt veski, bíllinn á verkstæði og allt lítur út fyrir að við missum að hinni stórkostlegu hátíð Hraunhóll 2011 núna um versló, þá er aðeins eitt í stöðunni. Maður bakar MEIRIHÁTTAR kanilsnúða! Þetta þarftu:  850 g hveiti, 1 tsk sykur, 150 g smjör,… Continue reading MEIRIHÁTTAR kanilsnúðar!

Uppskriftavesen….

Ég er að henda öllum uppskriftunum mínum hingað inn. Ætla bara að setja þær inn sem færslur hér og þar og flokka þær í catagories. Þannig verður held ég ekkert erfitt að finna þær… nenni ekki að eiga tvo vefi. Er alltaf að gleyma passinu á uppskriftavefinn. sjííííííí… ég veit, gebba vesen á mér og… Continue reading Uppskriftavesen….

Appelsínukaka

Bökuðum þessa Appelsínuköku í dag. Langaði að gefa honum Hrafni mínum eitthvað gott í drekkutímanum og þá er þessi kaka einmitt svo upplögð því maður á eiginlega alltaf allt í hana! Pétur mætti svo heim úr vinnunni beint í volga kökusneið og var mjög ánægður með húsmóðurina haha 🙂 Þetta þarftu: 150gr sykur, 2 egg,… Continue reading Appelsínukaka

Bumbu súkkulaðikakan

Þetta þarftu: Í kökuna: 310gr sykur, 125gr lint smjör, 2 egg, 255gr hveiti, 1/2 tsk salt, 1 tsk lyftiduft, 1 tsk matarsódi, 3 msk gott kakó, 2 1/2 dl mjólk, 1 tsk vanilludropar. Í kremið: 1 egg, 340gr flórsykur, 3 msk kakó, 85gr brætt smjör, smá salt. Svona gerirðu: Þeytið vel saman sykurinn, eggið og… Continue reading Bumbu súkkulaðikakan

Heilsubitakökur

Þetta þarftu: 240gr smjör mjúkt, 200gr hrásykur, 2 stór egg, 140gr hnetusmjör helst ósætt, 3/4 dl mjólk, 100gr haframjöl, 50gr hveitiklíð, 60gr sesamfræ, 60gr sólblómafræ, 100gr salthnetur, 100gr pecanhnetur, 100gr valhnetur, 200gr rúsínur, 1/4 tsk engifer, 1 msk kanill, 3/4 tsk salt, 1 tsk lyftiduft, 150gr heilhveiti. Svona gerirðu: Hrærðu vel saman smjörið og sykurinn… Continue reading Heilsubitakökur